Fara í efni

Skopp afmæli

Haltu skoppandi skemmtilegt afmæli! Allir elska að skoppa! Afmælin hjá okkur eru upplifun sem skilja eftir sig minningar sem gleymast aldrei. Dodgeball keppni, gryfjuskopp, fótbolti og hopp á öllum trampólínunum í garðinum. Skopp garðurinn býður upp á fjölbreytta afþreyingu og er því fullkominn staður fyrir barnafmæli. 

Svona virka afmælin í Skopp:
Bjóddu gestunum að mæta 15 mínútum áður en afmælið hefst til þess að innrita sig og fá sokka og armbönd. Við bjóðum uppá margaritu, pepperoni & skinku. Allir afmælisgestr fá ávaxtasafa og frostpinna. Í boði er að mæta með afmælisköku og annað meðlæti með veitingunum. 

Lágmarksfjöldi er 10 manns.

Bóka afmæli