Fara í efni

BarnaSkopp

BarnaSkopp er loksins komið! 

Nú erum við komin með sér trampólínsvæði fyrir krakka á aldrinum 0-5 ára og því getu þau hoppað skoppað á sama tíma og eldri systkini í garðinum.

Sjáumst í skoppandi stuði!!