After Dark
After dark er komið í sumarfrí til 29.ágúst.
Viltu lýsa upp í myrkri? Við lengjum opnunartímann okkar alla föstudaga til kl.21:00 og breytum staðnum í Glow in the dark partý með skrautlegri ljósastemningu, andlitsmálningu og frábærri tónlist. Hoppaðu á lýsandi trampólínum á Skopp After Dark.
Hægt er að velja um 60 mín, 90 mín eða 120 mín hopp.