Fara í efni

After Dark

Viltu lýsa upp í myrkri? Hoppaðu á lýsandi trampólínum á Skopp After Dark.
Tveir klukkutíma af skoppi, Glow in the dark andlitsmálning og frábær ljósastemning alla föstudaga frá kl.19:00-21:00.