Fara í efni

Um Skopp

Skopp er stærsti innandyra trampólín- og afþreyingargarður á Íslandi. Markmið Skopp er að skapa afþreyingarheim fyrir alla aldurshópa, allt frá sérstökum krakkatímum og yfir í að Skopp Fitness námskeið fyrir fullorðna undir handleiðslu einkaþjálfara. 

Skopp leggur áherslu á að taka á móti allskonar hópum, hvort sem það eru afmælishópar, fyrirtækjahópar eða vinahópar. Hjá okkur eru allir velkomnir að koma að skemmta sér.

Skoppum saman með bros á vör!

„Ein skemmtilegasta upplifun sem krakkarnir komast í.“ – Jón Jónsson