Fara í efni

Skopp fyrir hópinn er frábært hópefli!

Ertu að skipuleggja partý fyrir vinahópinn, íþróttaliðið, vinnufélagana, steggja- og/eða gæsapartý?
Við ábyrgjumst skemmtun og gleði með dass af svita. Við bjóðum uppá dodgeball völl, klifurvegg, fótboltavöll og trampólín af öllum stærðum og gerðum.

Við minnum á að ekki er leyfilegt að neyta áfengis fyrir eða meðan á heimsókn til okkar stendur.

Sendu póst á sala@skoppisland.is til að bóka þinn hóp :) 

Pöntun eftir klukkan 16:00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir klukkan 16:00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Pöntun er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Skopp hefur sent þér staðfestingarpóst.