Lestrarátak Skopp
Ertu í 1. 2. 3 eða 4. bekk?
Skopp verðlaunar duglega krakka sem lesa heima!
Komdu með lestrarheftið þitt í Skopp, við stimplum og þú skoppar frítt dagana 15 til 19.september :)
Ertu í 1. 2. 3 eða 4. bekk?
Skopp verðlaunar duglega krakka sem lesa heima!
Komdu með lestrarheftið þitt í Skopp, við stimplum og þú skoppar frítt dagana 15 til 19.september :)
Haltu skoppandi skemmtilegt afmæli. Garðurinn býður upp á afþreyingu og upplifun sem gleymist seint og er því fullkomin staður fyrir barnaafmæli.
ATH. Nú er hægt að bóka kl.17:00 og 19:00 alla föstudaga.
Þú þarft einungis að mæta og njóta meðan börnin þjóta.
Þú kaupir 10 skipta klippikort og færð það beint í veskið í símanum.
1 par af Skopp sokkum fylgir hverju keyptu klippikorti.
Viltu lýsa upp í myrkri? Við lengjum opnunartímann alla föstudaga til kl.21:00, breytum staðnum í Glow in the dark partý frá kl.19 með skrautlegri ljósastemningu, andlitsmálningu og frábærri tónlist. Hoppaðu á lýsandi trampólínum á Skopp After dark.
Hægt er að velja um 60 mín, 90 mín eða 120 mín. hopp.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Sólon kemur og skoppar með í krakkatíma sunnudaginn 21.September, kl 11:00