Frjálst skopp
Frjálst skopp í Skopp veitir aðgang að öllum trampólínum garðsins þar sem þú getur notið þín og skoppað veggjanna á milli – já þú getur bókstaflega skoppað á veggjunum! Tilvalið fyrir einstaklinga og vini sem vilja tilbreytingu í daglegri hreyfingu.
Þú getur valið að skoppa í 60, 90, 120 eða 180 mínútur.
Þessi tími er ætlaður 6 ára og eldri (miðað er við árið)