Fara í efni

Frjálst hopp

Frjálst hopp í Skopp veitir aðgang að öllum trampólínum og leiktækjum stóra garðsins þar sem þú getur notið þín og skoppað veggjanna á milli – já þú getur bókstaflega skoppað á veggjunum! Tilvalið fyrir einstaklinga og vini sem vilja tilbreytingu í daglegri hreyfingu.

Þú getur valið að skoppa í 60, 90 eða 120 mínútur.

Þessi tími er ætlaður 4 ára og eldri (miðað er við afmælisdaginn). Börn 4-5 ára þurfa enn að vera í fylgd með forráðamönnum í garðinum.