Fara í efni

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið Skopp 2024


Í boði er Leikjahopp námskeið sem samanstendur af frjálsum leik á trampólíni. Farið verður í
ýmsa leiki eins og skotbolta,fótbolta, koddaslag og klifurkeppni. Við leggjum mest upp úr
hópefli, gleði og skemmtun 🙂

Mikilvægt að börnin komi með nesti og í léttum og
þægilegum fatnaði. Börnin fá Skopp sokka, Skopp bol, Skopp vatnsbrúsa og Skopp ennisband.


Staðsetning:
Námskeiðin fara fram í Skopp, Dalvegi 10-14, Kópavogur


Fyrir hvern?
Fyrir börn 6-12 ára (fædd 2012-2018). Þeim er skipt í tvo hópa: 6-9 ára og 10-12 ára.

Dagsetning og Tími:
Námskeiðin eru kennd í 7 vikur, viku í senn. kl.9:00 - 12:00 og/eða kl.13:00 - 16:00.
10 - 14. júní
18 – 21. júní (4 dagar)
24 – 28. júní
1 – 5. júlí
8 – 12. Júlí
15 – 19. júlí
6 – 9. ágúst (4 dagar)

Hvert námskeið kostar kr. 23.999 – Veittur er 10% systkinaafsláttur.

Börnin fá svo ískalt krap að námskeiði loknu 😊


Leiðbeinendur:
Leiðbeinendur okkar eru starfsmenn Skopp sem allir hafa reynslu af námskeiðshaldi og því að
vinna með börnum.

Skráning hér