Skoppandi afmæli
Haltu skoppandi skemmtilegt afmæli. Garðurinn býður upp á afþreyingu og upplifun sem gleymist seint og er því fullkomin staður fyrir barnaafmæli.
ATH. Nú er hægt að bóka kl.17:00 og 19:00 alla föstudaga.
Þú þarft einungis að mæta og njóta meðan börnin þjóta.